Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ParaSite Eve (16 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fyrir þá sem eru áhugasamir um myndir byggða á leikjum, þá er að koma Japönsk mynd byggð á Parasite Eve. Trailerinn var dáldið corny en það verður gaman að kíkja á hana.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

PvP Combat (5 álit)

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
hvernig er það með EQ. Hvernig virkar Player Killers í þessu. Í Ultima Online gat hver sem er drepið hvern sem er. Er það svoleiðis í EQ?<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Pre-Addiction (2 álit)

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ekki hef ég spilað lengi, þeas 3 1/2 klukkutíma ef ég á að vera nákvæmur og ég er strax byrjaður að finna fyrir svona compulsion í að laumast heim úr vinnu til að spila meira, skoða og uppgötva meira. Persónulega ætla ég að reyna að komast í kvöld, en ætti samt að halda mig frá því þar sem ég þarf að vinna portfolio fyrir Listaháskóla Íslands. ARgh. Það er erfitt að vera leikjafíkill eða fíkill yfir höfuð. BTW: Eru til einhvers staðar nákvæm kort yfir Norrath. Ég er búinn að prenta út basic...

PlanetSide (2 álit)

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Nýr leikur frá Verant Interactive (makers of EQ). Verður svona Sci-Fi leikur. Virðist vera mjög flottur. Hafiði þið séð eða heyrt eitthvað meira um hann?<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Varðandi Skoðanakönnun (11 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvaða teningar fólk heldur upp á. Persónulega held ég að 6 hliða teningar eru það besta. Rúlla ekki of mikið, eru klassískir og eru notaði í öllum kerfum, nema örfáum eins og White Wolf. Svo er ég líka Shadowrun spilari/stjórnandi þannig að það hefur áhrif á skoðun mína.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

First Impressions (15 álit)

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jæja, eftir 4 tíma af viðbjóðslegu message sem sagði “login servers are congested” þá náði ég loksins að skrá mig inn og búa til account. Ég ákvað á að byrja að búa til Wood Elf Ranger þar sem fólk ráðlagði mér að halda mig frá Dark Elf Necromancer í bili. Ég byrjaði í Kelethin um miðja nótt. Ég sá ekki baun í bala þannig að ég átti til með að detta fram af borginni.(Borgin er svona trjáborg, öll húsin eru fyrir ofan ground level. Eftir að hafa drepið hin og þessi dýr ákvað ég að finna aðra...

Smá Form (3 álit)

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvernig væri að þeir sem eru að spila EverQuest myndu segja nafn characters, Race, class, level, server og Borg sem viðkomandi frequentar mest. Og auðvitað faction. Myndi ritast :Name:Race:Class:level:Server:Borg:Faction: <br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Dark Elves (5 álit)

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það var nefnt við mig hérna áðan að Dark Elves eru huntaðir í ákveðnum bæjum. Er ekki hægt að nota Disguise eða stealth til að komast inn í svoleiðis bæi?<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Að byrja (12 álit)

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég fann loksins eintak af EverQuest: Ruins of Kunark í Skífunni í Kringlunni þannig að ég fer að láta að sjá mig á serverunum(vonandi:) Ekki þarf maður Scars of Velious til að spila er það? Og hvaða server eruð þið að spila á? Gaman væri að hitta einhverja íslendinga. btw: Hann kostaði 3.199 kr í Skífunni.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Everquest (4 álit)

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er búinn að kíkja alls staðar og ég finn hvergi EverQuest í búðum. Nema þá kannski expansion packið en á honum stendur að maður verður að hafa gamla fyrir. Mig langar geðveikt að prófa everquest þar sem ég er búinn að fá verulegt ógeð á Ultima Online.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Hvaða borð? (4 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvenær fáum við að vita hvaða borð verða spiluð á Skjálfta? Ég vona að þeir sleppi Eternal Caves, ömurlegt helvítis borð.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

varðandi vote map. (8 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég sé hérna að það er komin könnun varðandi vote map. Vote map er að öllu leyti sniðugt en einn hængur er á. Um leið og fólk getur farið að vóta þá er 80-90% séns að fólk eigi eftir að spila sama borðið aftur og aftur. Til dæmis: á Quake 3 Serverunum er vote map og einungis eitt borð spilað, dm6. Þegar nýjum borðum er bætt inn þá fara allir að vóta dm6 aftur. Ástæðan fyrir því að ég er að spila UT er út af því að það eru fleiri borð. Þeas hann er ekki eins allan andskotans tímann. Frekar...

Snakk og Snarl (3 álit)

í Heilsa fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Af öllum þeim snakktegundum sem bjóðast í nútímaþjóðfélagi, hvert af þeim myndi teljast skást varðandi fitu og heilsusamlegast?<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Rokkhljómsveitin Hugi.is (1 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri að Huga notendur myndu stofna saman hljómsveit, með um það bil x meðlimum(x margir huga notendur). Við myndum græða á þessari reglugerð. Hugsið um þetta. Þetta gæti verið synthesizer kór. Alla vega er alveg víst að ég stofna mína eins manns hljómsveit ef þetta verður ekki tekið niður.<br><br>————————— “Look Defenseless Babies!”

Niður með korkastig. (11 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mér finnst að maður ætti ekki að fá 1 stig fyrir að pósta á korki. (sem ég fékk fyrir þennan póst til dæmis.)<br><br>————————— “Look Defenseless Babies!”

Hvað er í gangi? (23 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jei ég átti póst númer 1200. Alla vega, burtséð frá því, þá er eins og einhver hafi teki til á áhugamálunum. Linkar og þess háttar farið. Hvað gerðist? Eða er þetta kannski einungis hjá mér?<br><br>————————— www.svanur.com

Hvað er í gangi? (1 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
<br><br>————————— www.svanur.com

Veirur og veiruvarnir (4 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þar sem margir eru að hafa áhyggjur af vírusveseni þá mæli ég með að fólk fari á www.F-secure.com til að tjékka á vírusum og sérstaklega ef þið fáið vírusviðvörunarpóst. Annars mæli ég með Lykla-Pétri ef þið hafið áhuga á Vírusvörnum. Því ef þið lendið í vandræðum þá býður Friðrik Skúlason ehf upp á fría þjónustu varðandi vírusa ef viðkomandi á Lykla-Pétur. Annars vegar ef þið kaupið Norton hjá Tæknivali þá skuluð þið eiga von á nákvæmlega engri þjónustu þar sem þeir vita ekkert um vírusa...

Skjálfti 1|2001 (7 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jæja, hverjir eru nú búnir að skrá sig? Endilega svara fyrir neðan. Ég er alla vega búinn.

skemmtilegt (7 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mér finnst alltaf svo gaman að spurja ykkur aftur og aftur. Er einhver að búa til maps?<BR

www.akiramovie.com (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Stutt Sem stendur hefur Warner Bros keypt domainið akiramovie.com sem gefur til kynna að þeir muni sjá um dreifingu Akira í kvikmyndahús.<BR

Frekar Hljótt... (3 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það er búið að vera frekar rólegt hérna á korkinum. Hvað er það sem heldur fólk uppteknu. Basicly vinna hjá mér og skólaíhuganir.<BR

Need advice (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Er að spá að uppfæra tölvuna mína úr PIII 450 128 mb sdram og TNT 2 Ultra korti yfir í: Hágæða móðurborð frá Microstar ( M.S.I. )*Tekið beint af heimasíðunni. K7T-PRO2-A, ATA100, ATX, 1xAGP4x, 6xPCI, 1xCNR, 4xUSB, innb.hljóðk, SocketA SocketA - Amd K7 900 MHz Thunderbird 3D-Now, 384k full speed cache, 200MHz Bus Microstar GeForce2-MX 32mb SDR minni, 350 MHz Ramdac, AGPx4, með SVHS tengi Er þetta crap eða hafiði einhverjar betri tillögur. Ég er samt ekki með óendanlegan pening þannig að fyrir...

Fasa Fer (2 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Núna, eftir 20 ára störf, hefur Fasa Corporation, framleiðendur Shadowrun, Earthdawn, Battletech, Mechwarrior, Crimson Skies og Vor, hætt störfum. Áður en þeir loka öllu ætla þeir að klára birgðir sínar og afgreiða allar pantanir sem liggja ennþá inni hjá þeim. Einnig má geta að miniature framleiðendurnir Ral Partha voru í eign Fasa. Fasa mun selja sín stærri leyfi, Shadowrun og Battletech ásamt ákveðnum parti af Ral Partha, til Wizkids LLC. Sem eru framleiðendur Mage Knight Rebellion sem er...

Akira (17 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Fyrir okkur Anime aðdáendur þá er engin mynd eins og Akira. Þetta er án efa eitt mesta snilldarverk Japana, fyrir utan þeas. Seven Samurais. Akira er byggð á Teiknimyndasögu Katsuhiro Otomo(Sagan sjálf hefur unnið til allmargra verðlauna. Sagan er í 6 300 bls bindum og er Dark Horse að gefa þetta út á ensku núna), sem meðal annars var einn höfuðpaurinn bak við myndina sjálfa. Sagan fjallar um Mótorhjóla gengi sem býr í Japan eftir þriðju heimstyrjöldina. Tetsuo er einn af meðlimum gengisins...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok