Ef að þú ert að leita þér að ódýru midi keyboardi, þá myndi ég skoða Oxygen8 controllerinn frá midiman. Hann er með tveggja áttunda lyklaborð, átta knobba, usb, og með midi out, ef að þú vilt triggera e-h annað tæki sem að þú átt. Svo er til e-h evolution keyboard með svipuðum spec-um og midiman keyboardið, en ég man ekki hvað það heitir. Og svo ef að þú ert PC gaur, þá mæli ég ekki með því að þú fáir þér Logic, þar sem að Apple eru búnir að kaupa Emagic, og þróun á Logic audio fyrir pc...