Já.. það er líklega satt með ljósið. En samt finnst mér þessi spurning ekki alveg ónýt. KANNSKi, kannski, er hvítt ljós bara hvítt ljós. Já ég veit að það brýst út í litrófið er ljósið skín í gegnum prismu, en rökin mín eru: Kannski er hvítt ljós ekki sambland litrófsins, þó svo að það sé hægt að framkalla hvítt ljós með samanlögðum bláum-grænum-rauðum, OG þó svo að það sé hægt að greina hvítt ljós Í bláan-grænan-rauðan. ..svona dæmi um að trúa ekki öllu sem að manni er sagt án þess að velta...