checkaðu líka á akg headfónunum. Bara ekki kaupa þau á íslandi, pantaðu þau af thomann.de ég keypti mér k240m fyrir 2 árum og er mjög sáttur við þau kaup, þau liggja ekki Á eyrunum, og eru með mjög hreinan hljóm (pínu létt á bassann, þannig að ef að þú mixar með þeim, þá verða mixin oft svolítið bass-heavy.. en hey, þetta eru headphones!). Og það er þægilegt að nota þau í langann tíma í einu. Eini gallinn er að þau eru 600ohm og því þarftu óvenjusterkan headphónamagnara, en ef að þú ert með...