Ég sjálfur veit ekkert rosalega mikið um fuzz pedala en ég á eitt stykki af einum rosalegum, ZVex Fuzz Factory. Þessi pedall sérstakur að því leiti að hann er að hluta til ekki fuzz pedall og gerir alveg rosaleg hljóð, frekar góður í sóló, og ef þú tekur þér svona korter í að læra alveg á hann þá gætirðu lært að forðast þessi sqeal sem hann gerir.