allir hafa sínar leiðir. ég var í þinni stöðu fyrir nokkru og ég fann nýtt fólk í gegnum gaur sem ég þekkti sem ég ætlaði að starta band með. hann var ári eldri og í menntaskóla. hann þekkti bunch af fólki þaðan, so jackpot. reyndu að stunda áhugamál þín og kynnast fólki með sömu áhugamál. getur t.d. byrjað að stunda einhverskonar íþrótt, fara á tónleika og tala við fólkið þar eftirá (mæli með metal scene-inu frekar fáir og frekar close), fara á netcafe staði og lanað. vertu creative.