Ég fékk eitthvað LOTR dót í jólagjöf og er búinn að finna ágætis leið til þess að mála Úruk Hai orkanna. #1- Þá ,,undercoat-aru“ manninn allan svartan.Ég hef prófað að gera það með Chaos Black málningu og svo auðvitað svarta spreyjinu. Þótt að munurinn sé ósköp lítill þá finnst mér það aðeins betra með því að gera það með málningunni. #2- Þá málarðu með Tin Bitz á brynjuna, skjóldinn, sverðið, hjálminn og skóna og að lokum á hlífarnar sem eru á höndunum á náunganum. #3- Þetta ætti eiginlega...