Verse 1: Þú getur kallað mig hvað sem er, en ég er alltaf guð þinn/ Þú hefur mörg nöfn yfir mig, ég kýs að kalla mig drottinn/ Ég er maðurinn sem skapaði adam, evu og höggorminn/ Maðurinn sem skellir á óveðri á og lægjir svo storminn/ Ég er ekki maðurinn/ sem að allir í heiminum telja mig vera/ Maðurinn með miskunn, sem hefur bara gott að bera/ Ég er nánast andi, í mannslíki, skiluru hvað ég meina?/ Gæti látið þig vinna í lottó, og gæti látið þig einnig veina/ Faðir vor, þú sem ert á himnum,...