Gæti verið því að lagið var bannað í Þýskalandi fyrir textann sem á víst að “hvetja til sadisma”. Lagið er eingöngu ádeila, eins og öll lög með Rammstein. Það er bara of misskilið því textinn er oftast í fyrstu persónu. Á cencored útgáfunni af “Liebe ist für alle da” í Þýskalandi er laginu sleppt. Þar að auki var Pussy frumsýnt þarna, kannski fannst þeim það svo, hvað get ég sagt, sniðugt eða eitthvað að þeir ákváððu að endurtaka leikinn.