Var nú að pæla í Sony Ericsson W200i, hann hefur allt sem mig vantar, þ.e. myndavél, nóg pláss, mp3 tóna, usb snúru og 300 klst endingu í bið.. gamli síminn minn var með svo lítið minni að það var ekkert hægt að taka myndir á hann því hann var alltaf fullur, sama þótt ég eyddi einhverjum myndum..