Sko ég er pro.. Helli svona næstum því botnfylli af matarolíu svo set ég eina matarskeið af SMJÖRVA útí. Ekki setja létt og laggott eða eitthvað annað því það brennur, ég held samt að það megi setja venjulegt smjör. Set það magn af poppbaunum sem fyllir botninn, giska á svona 3/4 desílítra. Svo er ég að semí hrista pottinn eða þannig að baunirnar séu ekki alltaf á sama staðnum því þá brenna þær við botninn. Síðan þegar þetta er tilbúið s.s. baunirnar eru farnar að poppa á 2 sek fresti þá...