Nei, það var ekki þannig, hraðbankinn lét ekki eins og ég hefði verið að taka út pening, heldur stóð á skjánum “Ekki næg innistæða til að taka út” eða eitthvað í þá áttina, og ég ýtti á bara hætta við og fékk kortið til baka. Hinsvegar kom þetta fram á yfirliti sem ég tók nokkrum tímum síðar.