Mér fannst þessi grein alveg geðveikt góð hjá þér, og punkturinn um Ronald Regan sló mig alveg út og einnig útskýrðirðu nokkra hluti sem ég var ekki alveg búinn að fatta. En eitt fannst mér vanta sem ég skil ekki ennþá alveg, og það er eftir að hann stoppar kúlurnar í lokin. Þá hleypur hann í gegn um Agent Smith og hann springur sem kemur svo í byrjun Reloaded þegar Smith segir “You freed me.” og hann var með þarna draslið úr eyranu í poka. Myndirðu kannski útskýra hvað það gerðist...