Ég spila á rafmagnsgítar og hlusta á það sem sumir segja “léttan” metal. Það er Metallica, ég er mikill fan af tónlistinni þeirra. Svo er ég líka í harðari tónlist, Trivium og leyfi mér að segja að ég fíla Slipknot og Korn, en einnig léttari tónlist á borð við Van Halen. Bætt við 23. júní 2007 - 09:29 Svo spila ég blúsrokk með hljómsveitinni minni.