Þú villt EMG.. EMG 81 er sólótýpa og ég nota einn þannig í gítarana mína. Svo er EMG 60 sem er meira rythim, þéttara sánd. Í t.d James Hetfield signture gíturunum er einn 60 í neck og svo 81 í bridge. En þessir pikköppar krefjast batteríis. Ef þú villt ekki hafa batterý þá er EMG-hz pickuparnir mál fyrir þig. Alexi Laiho í COB notar EMG-hz h-4. Svo eru Semiour Duncan pickups mjög vinsælir hér á landi og krefjast ekki picköppa, eða flestir held ég. En sjálfur hef ég enga reynslu af því.