Hafiði séð fleiri misstök hjá henni J.K.? Ég hef séð ein þegar Harry er á leiðinni heim úr skólanum í bók 4 og er búinn að sjá Diggory deyja þá sér hann ekki hestana sem draga vagninn sem hann fer með, en í 5. bókinni þá allt í einu sér hann hestana! Átti hann ekki að sjá hestana strax eftir að hafa séð Diggory deyja eða jafnvel strax og hann sá mömmu sína deyja?