Vá sorry en ég bara verð að blanda mér inní. Hversu íslenskur er jóladagurinn? Föstudagurinn langi? Páskarnir? Gæji frá Jerúsalem sem fæddist og dó.. jeij svaka merkilegt. Já við skulum bara halda upp á bónda-, bollu-, sprengi- og öskudaginn þeir eru íslenskir(og samt ekki… danskt eða norskt sull) og já… 17. júní ofc. Og já, Valentínusardagurinn er ekki bandarískur, hann er frá Róm.