Skooooooooooooooooooooooo, í alvöru?!?!?! :O Vá, ég var að fá staðfestingu….staðfestingu að það er eithvað að stelpum frá íslandi! sorry :D En ég hef skrifað grein um munin á íslenskum stelpum og útlenskum og svo las ég aðra grein um hvað stelpur sækjast í hálvita, ég er með svarið við því, ég var einusinni “nyce” gaur og það villdi eingin stelpa mig….sama hvað ég talaði við margar þá fékk ég alltaf höfnun, eða varð vinur, á endanum gafst ég upp og hætti að tala við stelpur ef ég fór í þetta...