æ já, vá…ég gleimdi því alveg, ég kem fólki til að hlægja, þá ekki á kostnað annara, helldur hlæ ég aðalega að sjálfum mér. En já, fólk vill svolítið fara útfyrir umræðu efnið en hey, þeirra mál. Annars…hvort ég sé að ýta stelpum í burtu, ómeðvitað, veit ég ekki. Yfirleitt er ég mjög opinn og skillningsríkur, og gef öllum séns, þangað til að annað kemur í ljós.