Málflutningur beggja skóla var dálítið furðulegur á köflum, FSN virtust vera ræða um “Hver er sinnar gæfu smiður miðað við þær aðstæður sem hann býr við” og MH hljómaði á köflum “Ekkert er einstaklingum sjálfum að þakka, þetta eru allt tilviljanir”. Hugi, stuðningsmaður MH, var nokkuð afgerandi bestur en Hjörtur, stuðningsmaður FSN, virtist þjakaður af stressi og átti erfitt með að flytja ræðurnar. Restin af ræðumönnunum var á svipuðu róli en þau virtust samt öll smávegis stressuð. Arngrímur...