Fín grein. En svona afþví að þú talar um að það eru ekki allir hundar eins og fleyrra þá ætla ég að nefna eitt dæmi. Ég er í noregi hjá frænda mínum (einskonar sveit) Hann er með 4 hunda hérna Einn Gordon setter (karlkyn) 5 ára heitir Barrí Eina Rough Collie (kvenkyn) 5 ára heitir Laska Tvær litlar Japanese Chin önnur 10 mán. og hin 8 mán. yngri heitir tsíka (kann ekki að skrifa á íslensku) og hin heitir Masa Það sem vekur mína athygli er að einginn af þessum 4 hundum hagar sér eins, þvert á...