Hringdi í vís áðan (þar sem við erum með allt tryggt) og mér var sagt að ég þyrfti ekki að tryggja það sérstaklega þótt þetta væri svona dýrt hjól.. en ég þyrfti að geta sannað það að ég ætti þetta hjól og hvað það kostar nýtt ef því yrði stolið.
Fór á nýja hjólinu mínu í skólann í morgun (var orðinn of seinn í samrænda prófið) Og var auðvtað með lás, læsti afturdekkið við afturgaffalinn svo þegar ég kom úr prófinu var svo augljóst að einhver hafði reynt að taka það því lásinn var kominn rúmlega hálfann hring með dekkinu (semsagt lásinn var í gegnum teinana og svo hafði einhver reynt að hjóla og ekki tekist það) og hjólið ekki á sama stað og það var. Svo ég fer sko ekki aftur á þessu hjóli í skólann þótt það sé í mjög stuttann tíma,...
Takkinn sem er við hliðiná “Z” á lyklaborðinu hann gerir þetta “<” merki og sami takki gerir þetta “ | ” merki. Til að gera þetta “ | ” helduru inni Ctrl og alt og ýtir svo á takkann ;)
well, ég er farinn niður í bæ, ég og félagi minn verðum á full susp. hjólum í leit að droppum og stuffi, ef einhver vill hitta á okkur getur hann hringt í mig í síma 6908065, er hjá nova
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..