er það bara þegar þú tekur í bremsuna eða er það bara þegar þú ert að hjóla ? ef það er þegar þú tekur í bremsuna prófaðu þá að taka bæði diskinn af og bramsuklossana sprauta white sprit á það eða eitthverskona hreinsiefni ekki eitthvað sem mamma þín notar til að þrífa gluggana með heldur svona tjöruhreinsi brautaðu því á og láttu það liggja á í svona 10 mín þurkaðu það síðan af settu þetta aftur á hjólið bog byrjaðu að nota bremsuna getur verið að það ískri í byrjun eða bremsurnar séu svona...