ég hefði nú ekki haldið að maður ætti að nota mjög fínann sandpappír sko þá er maður bæði mikið lengur og líka að þá festist lakkið ekki jafn vel við stellið eða það er að segja þegar maður sreyjar á þá vill maður að spreyið fari ofaní rispurnar eftir sandpappírinn til þess að það haldist betur :D annars er þetta bara það sem ég held sko :D vinur minn er að fara að láta pólýhúða hjólið sitt og við pússum hjólið hann með sandpappír með 60 kornum á hvern fersentimetra og það virkar fínt ekkert...