Er það eitt af þessum sem að 5 efsti strengurinn nær eingöngu upp 2/3 af hálsinum eða eitthvað svoleiðis? Ég hef enga reynslu af 4 strengja hljófærum og hvað þá 5 strengja, hef eingöngu spilað á þjóðlaga gítar hingað til. Er þetta ekki eitthvað sem þarfnast sérkennslu til að læra á?