Bíum, bíum, bambaló, bambaló og dillidillidó. Vini mínum vagga ég í ró, en úti bíður andlit á glugga. Þegar fjöllin fimbulhá fylla brjóst þitt heitri þrá, leika skal ég langspil á, það mun þinn hugann hugga. Langspili er gamalt Íslenskt hljóðfæri of kallað Íslandsfyðla.