Tanga, það er ekki þitt mál að sumir einstaklingar (nefni engin nöfn) þurfi að rakka þig niður. Oftast er þetta nú bara fólk sem á eitthvað bágt, og finnur enga leið til þess að ná reiði sinni út í sjálfan sig á neinn annan hátt en í því að benda á ókosti annara og vera með skæting við einhver. Ég er nú viss um að þú getir alveg sleppt því að svara svona lélegum kommentum vegna þess að ef þessi aðili sem þú ert að rökræða við er bara lost case þá gerir það ekkert betra að svara þeim. Ekki...