Mér finnst nýju reglurnar mjög góðar nema að einu leyti. Það má ýta andstæðingnum. Þar sem að nú fá menn mínusstig fyrir að falla í gólfið, sama hver ástæðan er, þá getur maður ýtt andstæðingnum á réttu augnabliki og þá getur hann misst stig. Annars finnst mér flott að nú getur maður fengið 3 stig fyrir hausspark. Varðandi pælingar um að dómarinn hafi of mikið vald til að gefa keppanda stig, þá á dómari aðeins að telja yfir keppanda sé hann vankaður. Ein spurning, fær maður auka stig þegar...