Yfir höfuð spila ég ekki Counter Strike, en ég bæði hef og mun gera eitthvað af því, og í alvörunni, þetta fólk talar svona, grínlaust, og ekki bara þegar það er að spila leikinn. Það eru svo margir gaurar sem eru með mér í skóla sem tala svona, að mér líður eins og ég sé frá annari plánetu. Þeir eru með sitt eigið tungumál. Og, já hvað ég hata þegar fólk hlær með lllloooollll. Annars átti þessi grein ekki að angra neinn, þótt ég vissi að hún myndi gera það, en þeir sem verða pirraðir af...