viltu skipta? ég er með rennislétt hár sem ég flétta eftir sturtu til að fá krullur :') Annars gætirðu bara klippt það svo stutt að krullurnar nái ekki að brjótast fram, nú eða bara safnað síðum krullum. Strákur sem ég þekki er með frekar sítt krullað, samt ekki alveg niður á axlir, og mér finnst það alveg meeeega :D En annars veit ég ekkert hvað fer þér vel svo ..:)