í augnablikinu hef ég enga aðra vinnu en unglingavinnuna, svo ætli maður stefni ekki eitthvað aðeins hærra en það … Það er bara svo margt sem mig langar að gera, efst á lista er að teikna teiknimyndir einhversstaðar úti, þá meina ég kvikmyndir ekki myndasögur heeh svo langar mig svaaakalega að vera flugmaður (ekki flugfreyja takk!) og bara svo margt annað líka sem ég efast um að ég verði, arkitekt, ljósmyndari, tónlistar-eitthvað:D og langar að vinna í útlöndum, sé mig allavega ekki í anda...