mjög ólíkir hlutir mundi ég segja. Mér finnst allt í lagi að nota fatlaðraklostin ef enginn er að bíða, en ég verð svo pirruð þegar ég sé fullkomlega heilbrigt fólk leggja í fatlaðra stæði, sérstaklega því einn fjölskyldumeðlimur minn er í hjólastól. Stundum labba ég líka upp að fólkinu sem leggur þar og segi; ósköp berð þú fötlun þína vel :) það er að segja ef fólkið er ekki fatlað