veit nú ekki alveg af hverju ég svara þessu, kannski því ég á að vera að læra en jæja. útlit: skolhærð, blá augu, 165 cm, semi grannvaxin, frekar hvít s.s. bara þetta týbiska stelpuútlit, það er að segja eins og flestar stelpur líta út en sumar kjósa að fela sig á bakvið mikinn farða. áhugamál: æfi á píanó og harmoniku og langar að læra á öll hin hljóðfærin í heiminum, sjáum nú bara til með hvort ég láti verða að því:) svo æfi ég ballet, því ég sökka í öllum öðrum íþróttum, meira að segja...