Ég er sammála, margt til í þessu sem þú ert að segja, en hins vegar eru undantekningar eins og platónsk ást: Dæmi: Besti vinur minn, höfum verið bestu vinir í 10 ár eða síðan ég var 6 og hann 7 ára, ég elska hann út af lífinu og myndi gera hvað sem er fyrir hann, og því leyfi ég mér að segja honum reglulega að ég elski hann og kalla hann “ástin”, “elskan” og “yndið mitt” reglulega, mjög gaman hvað fólki blöskrar það þegar ég er búinn að vera að tala við hann í símann og svo kemur: “Já bæ...