ég slapp nú vel með sett í Zöru. Jakkaföt, bindi og skyrta. 25 þús kall tók svört og teinótt jakkaföt, svarta skyrtu og bindi með gylltum útsaum. Það er bara fáránlega kúl því ég var alltaf meira fyrir grá jakkaföt og ljósbrún eða hvít þá kom mér þetta lúkk algerlega í opna skjöldu og nota hvert tækifæri til að vera í þeim. Eitt sam sem má alls ekki að mínu mati. Vera með bindi í sama lit og skyrtan..og öfugt. Líka fann ég jakkaföt bara með einni tölu, þannig að þar leysist hnappa málið á...