til að svara spurningu þinni með hælinn. Þá er það persónubundið. Steve Vai ólst upp á að spila á strat gítara og Ibanez RG gaura. Þetta er bara eitthvað sem sest í vana hjá manni. Ég ólst upp með SG og þar er náttla frekar easy fret access, mér fannst þannig frekar mikil tilbreyting þegar ég fékk JEM-inn. Svo bara með tímanum var þetta jafnvel skemmtilegra. Því þetta víkkaði hæfni manns á gítar. Það sem ég meina með því að maður ætti að venja sig á sem flestar tegundir gítara til að geta...