Mér langar til að tala (fræða ykkur) um uppáhaldshljómsveit mína og kanski margra aðra, RADIOHEAD. THOM YORKE Söngur, Gítar, hljómborð. Fullt nafn: Thom Edward Yorke Fæðingartími: 7 október, 1968 Menntun: Abingdon School; lærði ensku og teikningu í Exeter University. Uppáhalds tónlist: Elvis Costello, Scott Walker, Japan, R.E.M, Throwing Muses, Joy Division, P.J Harvey, Faust, Can, Prince Buster, DJ Shadow, Laika, The Verve og Penderecki. JONNY GREENWOOD - er bróðir Colin's Gítar, hljómborð...