Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fugazi (15 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Góðan dagin, ég var að flétta í gegn um greina-korkin og sá að það var nokkuð langt síðan ég skrifaði síðast. Til að bæta það upp þá ætla ég að skrifa um ofurbandið Fugazi. Fugazi er samstarf fjagra tónlistarmanna ættaða frá Washington DC í Bandaríkjunum. Þeir eru Brendan Canty á trommur, Joe Lally á bassa, og gítarsöngvararnir Ian MacKaye og Guy Picciotto. Hljómsveitin var stofnuð árið 1987 af þeim Ian, Joe og Brendan, en áður hafði Ian verið í böndum á borð við Minor Threat, Egg Hunt, Teen...

Bestu plötur ársins 2003 (93 álit)

í Rokk fyrir 21 árum
Jæja, þar sem árið fer senn að líða er komið að uppgjöri ársins í plötugerð, jafnt íslenskri og erlendri. Í mínum sætum sitja eftirfarandi plötur: Íslensk: 1.Kimono - Mineur Aggressif 2.Einar Örn - Ghosdigital 3.Bang Gang - Something Wrong 4.Ókind - Heimsendi 18 5.Maus - Musick Erlend: 1.Damien Rice - O 2.The Rapture - Echoes 3.Radiohead - Hail to the Thief 4.Cat Power - You Are Free 5.Mars Volta - Delused in Comafortium Ég vona að þetta skrif verði sammþykt sem grein svo meiri...

Gleðileg Jól (2 álit)

í Jazz og blús fyrir 21 árum
Jæja nú eru jólin á næsta leiti og nóg af kræsingum og pökkum sem innihalda kanski einhverja skemmtilega jazz eða blús geisladiska, sjálfur óskaði ég eftir jazz diskum í jólagjöf en hvað með það, ekki eins og þið farið að gefa mér pakka :( en hvað með það (aftur). Við jazz og blús stjórnendur óskum ykkur og fjölskldum ykkar gleðilegra jólahátíðar og vonum að þið meigið hafa gleðileg jól. -stjórnendu

kimono (18 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Jæja, senn líður að menningarnótt og margt í boði fyrir tónlistarsvangan Íslending. Þess má kanski helst nefna hlaðborð í Tjarnarbíóí til að næra tónlistasvanga Íslendingin. Á boðstólnum verður Maus, Æla, Anonymous, Worm Is Green, Product 8, Stillupsteypa og kimono. Já góðir landsmenn kimono, en hvað er kimono? kimono er flokkur ungra manna sem koma saman og gera flotta músík. kimono samanstendur af þeim Gylfa Blöndal á gítar, Alex MacNeil (1/3 af pródúser-teiminu tími) á gítar og mic,...

The Polyphonic Spree (8 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
The Polyphonic Spree The Polyphonic Spree er hljómsveit ættuð frá Dallas. Hljómsveitin er leidd af gítarleikaranum og söngvaranum Tim DeLaughter sem áður hafði verið í hljómsveitinni Tripping Daisy þangað til árið 1999 þegar Wes Berggren liðsmaður sveitarinnar dó. Við andlát hans stofnaði DeLaughter og eftirlifandi hljómsveitar meðlimir Polyphonic Spree. Til liðs við sig fengu um það bil 20 mans til viðbótar. Hljómsveitinn skartar m.a. Tíu manna kór, ásláttaleikara, bassaleikara,...

Karate (21 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Karate Karate er sveit sem mér var bent á fyrir stuttu af nokkrum hugurum, þeim plone, orrit og tannbursta og vill ég þakka þeim sérstaklega mikið fyrir að kynna mig fyrir þessu bandi því þessi hljómsveit er með þeim betri sem ég hef hlustað á um nokkurt skeið. Karate spilar inde rokk með miklum jazz áhrifum á seinni árum þar sem þeir eru flestir lærðir jazz leikarar. Karate saman stendur af þrem meðlimum, þeim Geoff Farina söngvara og gítarleikara, Gavin McCarthy trommara og Jeff Goddard á...

Interpol (18 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Interpol, hvað er Interpol? Ég skal segja ykkur það. Mikið hefur verið talað um Interpol af indie-áhugamönnum, og eflaust öðrum líka. Interpol er fjagra manna hljómsveit sem inniheldur aðeins stráka frá New York. Út kom í ágúst 2002 fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar, Turn on the Bright Light. Fyrsta sem mörgum, m.a. mér, dettur í hug þegar hlustað er í fyrsta skipti á Interpol er Joy Division. Allavega söngurinn minnir mikið á Ian Curtis en þegar er hlustað til lengdar kemur í ljós að...

Rokk trivia nr. 21 (8 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja nú er rokk trivia númer 21 afstaðin og tóku heilir þrír hugarar þátt. Svörin hljóma svona: 1. Frá hvaða hverfi í Reykjavík eru liðsmenn MAUS? = Árbæ 2. Um hvað fjallar …lifun með Trúbrot? = Lísfhlaup ónafngreinds aðila frá fæðingu til grafar. 3. Hvað mun nýja Radiohead platan heita? = Hail To The Theif 4. Plata nokkur kom út árið 1991 og var því í nokkrum skugga frá Nevermind (Nirvana) og Ten (Pearl Jam). Þetta var seinasta plata þessarar hljómsveitar sem var stofnuð 1984 í Írlandi....

Jazz og Blús! (22 álit)

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja þá er blúsinn orðinn löggildur inn á jazzáhugamálinu. Okkar kæri vefstjóri sammþykti að þessu urði breytt nú má búast við að áhugamálið verði virkara. Vil ég minna á að ef þið hafið einhverjar triviur þá megið þið senda okkur póst. …lifið heil

Sonic Youth (22 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þar sem mér finnst alltof lítið talað um 80’s hljómsveitir fyrir utan Guns N’ Roses, Metallica og annað þvíumlíkt þá langaði mér dálítið að skrifa um eina af mínum uppáhaldshljómsveitim sem eru þó nokkuð margar, í þetta skipti er það súpergrúpan SONIC YOUTH. Hljómsveit sú er ekki hægt að flokka inná eina tónlistar stefnu þó er mikið um Indie blæ á músík þeirri sem SY gerir. Fyrir þá sem ekki hafa kynnt sér Sonic Youth get ég bent á plöturnar, Daydream Nation, EVOL og Sister, þær eru allavega...

Stone Roses (10 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hrár 60’s gítarleikur með 80’s trommu takkti einkennir hvað mest hina goðsagnakenndu hljómsveit The Stone Roses, sem varð á sínum tíma ein sú vinsælasta í bransanum og kom af stað ásamt, Charlatans, Happy Mondays og Inspirial Carpets sér Manchester tónlistarmenningu. Þó að Stone Roses sé frekar langlíf hljómsveit (85-96) gáfu þeir bara út tvær breiðskífur. The Stone Roses grunnurinn, Ian Brown (söngur) og John Squire (gítar), voru báðir í hljómsveitinni English Rose sem lagði upp laupanna...

Supergrass (7 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Eins og mörg önnur Bresk bönd af 10unda áratugnum svipaðist þeirra tónlist punk-popp-i The Buzzcocks og The Jam. En Supergrass er ekki allveg eins og aðrar breskar punk-brit-popp hljómsveitir seinasta áratugar í tónlist þeirra má heyra áhrif frá The Kinks, Small Faces og Rolling Stones. Supergrass samanstendur af þeim Gaz “Gorilla” Coombes á gítar, Mickey “Mouse” Quinn á bassa og trommaranum Danny “Goffy” Goffey. Supergrass byrjuðu mög ungir á sínum tónlistaferli og voru 2/3 en þá á...

David Pajo (7 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
David Pajo For-tíð, Slint, Tortoise: David Pajo er fæddur í Texas 1968 (sem gerir hann bráðum 35 ára), en flutti fljótt til hans langtíma heima-bæ Louisville. Þar kynntist hann síðan gítar/söngvaranum Brian McMahan sem var stofnandi hljómsveitarinnar SLINT ásamt trommaranum Britt Walford og Ethan Buckler á bassa, og spilaði Pajo með þeim. Þeir Slint-liðar gáfu út sína fyrstu plötu ’89 sem fékk nafnið Tweez (með mynd af Saab framan á) og ’91 kom út platan Spiderland sem hlaut rosalega hylli...

The Smashing Pumpkins (45 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mér langar aðeins til að skrifa um eitt af mínum uppáhalds bandi og vina minna, já þú hefur rétt fyrir þér það er Smashing Pumpkins.Smashing Pumkins hefur oft verið kölluð svörun Chicago við Seatle, sem er borg-grunge-sins (Nirvana, Tad, Soundgarden) og Jimi-Hendrix :o) Smashing Pumpkins var stofnuð af Billy Corgan (söngur/gítar/mellatron). Corgan fæddist 17. mars 1967. Hann var alinn upp fyrstu árin sín á tónlistar-heimili þar sem pabbi hanns var blús/jazz gítarleikari. En eftir að...

Ný plata frá Radiohead! (24 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég sendi inn grein hér fyrir stuttu sem endaði á korknum um nýju plötu Radiohead. Fyrir þá sem lásu hana ekki er hún hérna: >>Nýja platan frá Radiohead kemur út næsta vor áætlaður útgáfudagur er 25 mars. Hljómsveitin hefur komið með nokkrar uppástungur og þær vænlegustu þessa stundina eru: 2+2=5 og Are you listening? Hljómsveitin tók upp 4 lög í Ocean Way Studios í Los Angeles og 13 í London. Þeir tóku síðan upp tvö lög frá LA lögunum aftur. Platan mun innihalda 13 lög en þá hefur ekkert...

Slint (14 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hljómsveitin Slint var stofnuð árið 1987 í Louisville í Kentucky Bandaríkjunum eftir að hljómsveitin Squirrel Bait hætti að störfum. Squirrel Bait var stofnuð af gítarleikaranum/söngvaranum Brian McMahan ásamt trommaranum Britt Walford, óskuðu þeir eftir fleiri hljóðfæraleikurum í bandið svo þeir héldu inntökupróf. Til liðs við þá bættist eftir prófið bassaleikarinn Clark Johnson, Gítarleikaranum David Grubbs og auka-söngvaranum Peter Searcy. Gáfu þeir “félagar” út plötuna Skag Heaven árið...

fljót (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
stutt leið að innri manni fær ekki að njóta hitans frá loganum of fljótt flýgur þú úr greipum manns að götunni lendir illa login nær aðfangastað innst inni í holum líkama smá efni í botninum sem gerir það að verkum að hann springur garsil

Bestu plötur ársins 2002 (49 álit)

í Rokk fyrir 22 árum
Jæja, þar sem árið fer senn að líða er komið að uppgjöri ársins í plötugerð, jafnt íslenskri og erlendri. Í mínum sætum sitja eftirfarandi plötur: Íslensk: 1.Múm – Finally We Are No One 2.Sigur Rós – ( ) 3.Apparat Organ Quartet 4.Ske – Life, Death, Happiness & Stuff 5.KK - Paradís Erlend: 1.Beck - Sea Change 2….And You Will Know Us by the Trail of Dead - Source Tags & Codes 3.Sonic Youth - Murray Street 4.The Flaming Lips - Yoshimi Battles the Pink Robots 5.Coldplay – A Rush of Blood to the...

færi (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
tæki færi eru eins og sekúndur koma aldrei aftur hvernig sem tímanum líður en fjölga sér með hverri sekúndu, mínútu, klukkutíma sekúndur í mínútu mínútur í klukkutíma klukkutímar í sólarhring sólarhringir í ár ferill í veði mun það særa þig? mun það koma aftur?

Horace Silver (6 álit)

í Jazz og blús fyrir 22 árum
Horace Ward Martin Tavares Silver fæddist 2. september 1928 í Norwalk, Connecticut Bandaríkjunum. Silver kynntist tónlist fyrst í uppáhaldshljómsveit föður hans, þjóðlaga bandinu The Cape Verdean. Eftir að Silver byrjaði að spila á pianó og sax seint á háskóla aldrinum voru vinsælir “Boogie-Woogie” píanistar og bop-leikarar eins og Thelonius Monk og Bud Powell. Maðurinn sem er að þakka hans ferill að mestu leiti er Stan Getz. Saxafón-leikarinn Stan Getz spilaði á tónleikum í Hartford,...

Muse (24 álit)

í Rokk fyrir 22 árum
Meðlimir Muse eru: Matthew James Bellamy, fæddur 9. júní ’78 (söngur/gítar/hljómborð/lagasmiður) Dominic James Howard, fæddur 12. júlí ’77 (trommur) Christopher Tony Wolstenholme, fæddur 2. desember ’78 (bassi/bakraddir) Þetta byrjaði allt í smábænum Devon í Bretlandi. Í félagslífínu í bænum voru vinir þeirra annað hvort inni í hassi eða öðru rugli til að losna undan þessum hundleiðinlega bæ og öllu sem því honum fylgdi. Hins vegar voru Matt, Chris og Dom ekki á sama báti, þeir fundu sína...

I am the lizard king... (11 álit)

í Gullöldin fyrir 22 árum
Jim Morrison(söngur) og Ray Manzarek(rhodes,orgel,píanó) kynntust í UCLA háskólanum í LA þar sem þeir báðir lögðu stund á kvikmyndanám. Seinna kynntust þeir trommaranum John Densome og gítarleikaranum Robby Kriger og stofnuðu með þeim hljómsveitina The Doors. Hljómsveitin fékk séraldrei bassa leikara þar sem þeir studdust við organleik Ray's. The Doors skrifuðu undir samning við Elektra Records árið 1966. The Doors gáfu út plötuna The Doors 1967 og vakti hún þrælmikla athygli, þó slóu þeir...

Hudson Wayne - I'm a Fox (5 álit)

í Rokk fyrir 22 árum
Mér langar að vekja athygli á rosafengnu hljómsveitinni Hudson Wayne.Fyrir nokkrum dögum gaf Hudson Wayne út sína aðra þröngskífu, I'm A Fox. Ég fór niðrí Hljómalind til að kaupa pötuna (fæst líka í Japis og 12 tónum) og talaði aðeins við Árna eins og maður á til þegar hann er að afgreiða. Hann gat ekki sagt neitt nema gott um hljómsveitina. M.a. það fyrsta sem maður tekur eftir þegar maður fer á hljomalind.is er I'm A Fox auglýst sem jóla plata ársins og ef fólk skoðar aðeins meira um...

dauður maður? (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
þrautin er ráðin: fæðist maður svo er hann dáinn upp rís, eins og reykur - indislegt líf ást og leikur héri ég mann og annan spjalla -saman: það er ekkert “fríkí” tetta líf upp í himna-ríki g.h.

New Order (7 álit)

í Rokk fyrir 22 árum
NEW ORDER (1980 - 20??) Plús þremeningana úr Joy Division bættist við hópin Gillian Gilbert (Hljómborð). Fyrsta útgáfa New Order var síngullinn “Ceremony” (mars 1981) sem var upphaflega samin fyrir Joy Division en náði ekki að komast út vegna uppgjöf Joy Division. Nokkrum mánuðum seinna kom út fyrsta breiðskífa New Order, Movement, ekkert sérstök plata sú en ekki líkt því sem kom á eftir. Breytist hljómur hljómsveitarinnar með þeirra næsta síngul “Everything's Gone Green” þar komu inn...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok