ég kynntist tónlist fyrst þegar ég var sendur i svona tónlistarskóla að læra klassískt-nám, á píanó. Mér fannst svo leiðinlegt í þessu klassíka að ég fór að sækja tíma hjá Davíð Þór jazz-píanista. Eins og þeir sem þekkja til hanns kenndi hann mér ligguð við allar tónlistarstefnur, gospel, jazz, rokk og allt þar á milli. Nú er ég að læra í FÍH á píanó á djazz-braut og hitti svo vel á einn skemmtilegasta kennara sem ég hef hitt, Agnar Már Magnússon. Fyrir svona þrem árum var ég byrjaður að...