Ég hlusta mikið á popp, en kanski ekki í þeim skilningi sem er verið að tala um á “Popptónlist”. Belle & Sebastian, Air, Coldplay, The Verve, Blur og Yo La Tengo mætti flokka sem popptónlist, en þetta áhugamál er bara um Teen Pop eins og Írafár, Aguilera, Spears, Lavigne og Lopez og þannig ruzl. Popp er mikið fleira heldur en Popp-Tíví.