Ertu viss um að fender Twin reverbinn sem þú ert að selja sé twin reverb? Ég hef heyrt um Twin Reverb-a sem eru með rauðum tökkum en aldrei heyrt um með tvem rásum (clean/gain) og reverbi. Ég er að hallast á að þetta sé Fender Twin, hann er tveggja rása og var allavega einhvern tíman framleiddur með rauðum tökkum. Ef það stendur Twin Reverb í horninu þá er hann Twin Reverb, ef það stendur Twin Amp, Twin eða The Twin er hann Twin Amp. Þó hann hafi reverb þýðir ekki að hann heiti Twin...