dist fyrst (overdrive, fuzz), síðan modulation (chorus, Phaser), síðan space (Delay, Reverb). Annars er það bara það sem þér finnst best. Á DD-3 er held ég Direct out bara hreynt sánd en síðan fer hinn outputinn með delay. Til að tengja sko í tvo magnara (Stereo).<br><br>______________ …less is more
flottasta lagið þarna er ánefa Druggy Sex & Sexy Drugs með Bob, síðan eru líka Ampop, Dys, gizmo, Mujaffa, I Adapt, rými, stafrænn hákon, lokbrá, Kippi Kaninus og einhverjar fleiri.<br><br>______________ …less is more
Nei interpol myndbandið er við lagið Obstacle 1. Í myndbandinu eru strákarnir í Interpol í hvítu herbergi að spila. Söngvarin er með sólgelraugu ala Singapor Sling og svartan Les Paul Custom?. Hinn gítar leikarinn er með einhverja Elvis klippingu og sunburst Epiphone Casino. Báðir gítarleikararnir eru báðir með Fender 2x12 magnara, sýnist þeir vera báðir Fender Twin Reverb. Bassaleikarinn er með Fender jazz bass og Ampeg Bassastæðu. Trommarinn trommar líkt og Stephen Morris úr Joy Divison....
Digital Delay deylajar lengur en Analog og er skírari, það er að segja nánari eftir mynd. Digital delayar geta líka verið reverse (real time) og þannig. Analog er miklu þykkari “cream” tónn og endist delayið vanalega stittra. Analog delay eru ekki bara tape delay og þannig heldur eru líka til góðir boss og ibanez analog delayar. Kostirnir við Digital: Étur minna batterý, tónn endist lengur, virkar alltaf (nema þegar um er að ræða battery og snúru vesen) og sumir digital delayar eru með tap...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..