Fortíð, nútíð og framtíð? (og nei ég kann ekki að skrifa stuttar greinar) Ég ætla hérmeð að tala um þetta þrennt varðandi þessa þrjá yfir-ráðandi fyrstu-persónu skotleiki. Q3, AQ og CS(Þótt ég sé plebbi en ekki þurs(þannig séð, dafla meira í cs en aq og q3) þá ætla ég að amk *reyna* að að koma fram með nokkuð hlutlaus komment og rök yfir þessa 3x leiki). Ég ætla að byrja þessa grein um hvernig ég snerti þessa leiki fyrst. Ég man ekki allveg hvenær það var. Það var vetur, það eitt er víst(en...