Þetta ætti að sanna ýmislegt varðandi Sissoko. Og varðandi lélegu kaup Ferguson þá má nefna sem dæmi Rio Ferdinand. Hann er meðalmaður, var í banni í 8 mánuði og til að toppa allt þá neitar þetta fífl að skrifa undir samning á meðan Manchester United hafa staðið við bakið á honum allan tímann í banninu. Fyrir minna en 30 milljónir hefur Rafa fengið Alonso, Sissoko, Fowler, Moriantes, Crouch og fleiri. Klárlega léleg kaup hjá Man. Utd.