Sko alveg sama. Að taka Makaay, Davids og Seedorf er einsog að Frakkland tæki Thuram og Zidane ekki með. Seedorf og Makaay eru bestu Hollensku leikmennirnir í dag, Makaay er að skora flest mörkin i Þýsku-deilinni og Seedorf er lykilmaður í liði AC Milan, svo ekki sé minnst á Davids sem allir vita hvað geta. Þó svo að hann sé að byggja upp ungt lið þá má ekki sleppa svona lykilmönnum. Það þarf nokkra eldri og leikreindari leikmenn til að halda liðinu uppi, það er staðreynd. Ég myndi spá...