Hljómsveitina Muse skipa þeir Matthew James Bellamy, Dominic James Howard og Christopher Tony Wolstenholme. Matthew syngur, spilar á gítar og píanó, Dominic Spilar á trommur og Christopher spilar á bassa. Matthew Bellamy fæddist í Cambridge á Bretlandi þann 9. júní 1978, en flutti til Devon þegar hann var 10 ára með fjölskyldu sinni en faðir hans var tónlistarmaður og í hljómsveit. Matt hafði haft áhuga á tónlist alla sína æsku. Þegar hann var 14 ára skyldu foreldrar hans og hann fór að búa...