Já, en fólki líkar mjög illa við stærðfræði, þannig að ef einhver er góður í stærðfræði fyllir það kannski ekki fólk að aðdáun heldur frekar reiði og gremju. En ég held að vandamálið með það sé kannski einmitt annaðhvort slæmir kennarar eða það að fólk fái ekki val um hvað það lærir. En sama hvað virðist sumir alltaf reiðast þegar því er sagt hvað það skal gera. En ég virði samnemendur mína sem eru hæfir í því sem við erum að læra og það virðast flestir gera það. En ég er kannski í frekar...