Djöfull finnst fólki gaman að tjá sig á svona þráðum. En ertu þá í Iðnskólanum í Reykjavík/Tækniskólanum ? Annars er mín stundatafla ágæt, fullt af frjálsri mætingu.
Ah ok… En hvaða heimtufrekja er það? Þetta er einkarekinn fjölmiðill, þeir ráða alveg hvað þeir senda út í loftið. Bara þó að einhverjir aðilar útí bæ vilja láta í sér heyra geta þeir ekkert krafist þess að fá athygli. Mjög asnalegt. Og útskýrðu nú.
Líður* En ég þykist læra af mistök mínum og þykist ennfremur ekki stjórnast af tilfinningum mínum. Auðvitað byggjast allar ákvarðanir og hugsanir upprunalega á tilfinningum. Enda getur maður ekki ákveðið hvort eitthvað sé rangt né rétt án þess að skoða það frá mannlegu sjónarhorni sem byggist á endanum á tilfinningum. En maður beytir rökhugsun í kringum það allt. En ef maður myndi segjast ekkert taka tillit til tilfinninga hefði maður enga ástæðu til að lifa né lífsmarkmið. Þá væri...
síðan var einhver háskælandi fyrir utan að kalla “fasistasvín” út í loftið. Örugglega bitur yfir því hversu lélega heyrn hann hefur. Ég held að það hafi verið það fyndnasta og kjánalegasta sem ég hef séð. Annars er þetta alveg rétt hjá þér. Sumir þarna eru einfaldlega póserar í leit að einhverju drama.
Hver var ástæðan fyrir því að skemma kryddsíldina? Fyrir utan það að ykkar dýrslegu hvöt sögðu ykkur að gera það. Án alls gríns vil ég heyra ástæðuna. Hverju voru þið að reyna að koma á framfæri. Það er alveg hægt að mótmæla án þess að ryðjast inní eitthvað hótel og fremja glæpi og vera með almennt diss við saklaust fólk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..