Ghengis, ljóshraðinn dugar EKKI til að bera tal milli tveggja fjarlægra staða og það sanna dæmin (hver hefur ekki lent í asnalegu samtali við útlönd). Ef einungis væru tveir staðir á jörðinni sem væri hægt að tala á milli þá gæti þetta dæmi þitt virkað. En málið er örlítið flóknara en það. Til þess að dæmið gengi upp þyrfti að vera snúra á milli allra síma sem til eru og BEIN lína á milli þeirra. Ísland sem dæmi. 280.000 menn. Um 150.000 símar. Allir tengdir innbyrðis 150k*150k = 22500000000...