Eins og margir hérna hafa bent á, þá er talið að fólksfjöldin eigi eftir að komast uppí 12 milljarða og standa svo í stað, ekki síst í vestrænum samfélögum, þarsem að konur eru farnar að hugsa meira um starfsferil sinn og svona, og hafa þá kannski bara tíma fyrir eitt barn. Einnig ef maður tekur tölu samkynhneigðra með, sem að geta ekki eignast börn (og ef að einhvert klónunarfyrirtækið gefur þeim þann mögulegga, þá er það að eyðileggja pointið með samkynhneigð.) Svo, þegar að flestar...